Þ. Vilbergsson ehf

Um okkur



Þ. Vilbergsson er þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og helstu markmið eru að aðstoða fyrirtæki við að ná betri árangri, meðal annars með því að birta tölulegar upplýsingar í rauntíma sem nýtast stjórnendum við ákvarðanatöku.

Í bókhaldi bjóðum við bókhalds, reikningskila og framtalsþjónustu og tileinkum okkur stafræna þjónustu til að geta þjónustað viðskiptavini okkar óháð staðsetningu.

Þorgrímur Vilbergsson.
Viðurkenndur bókari frá ráðuneyti.

Til baka