Power BI hefur komið sterkt inn sem skýrslugerðartól og er í hraðri þróun.
SQL Server Reporting Services er búið að vera til lengi og gagnast vel enn í dag.
Excel er og verður til áfram og fyrir þá sem að ætla ekki að fjárfesta í sérstökum skýrslugerðar tólum er upplagt að halda sig við Excel
Aðstoðum fyrirtæki við að nýta sér rauntíma upplýsingar við ákvarðanatöku í rekstri.
Hafðu samband og förum yfir þínar þarfir.